Niðurstöður Modern Men II verkefnisins komnar

Nú er rafrænt aðgengi komið að niðurstöðum Modern Men II verkefnisins. Það fjallar um fyrirtækjamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi.


Modern Men in Enlarged Europe II: Family Friendly Policies er framhaldsverkefni sem nú hefur tekið rúm 3 ár og eru niðurstöður síðari hlutans komnar út á bók. Hún ber heitið Between Paid and Unpaid Work: Family Friendly Policies and Gender Quality. Sérstök athygli er vakin á íslenska hluta niðurstaðnanna sem er gefinn út sér.

Between Paid and Unpaid Work:
Family Friendly Policies and Gender Equality in Europe
(2006)
Lokaskýrsla Modern Men in Enlarged Europe II

Between Paid and Unpaid Work:
On Reconciliation of Gender Equality and Daily Routines in Iceland
(2006)
Íslenski hlutinn í lokaskýrslu Modern Men in Enlarged Europe II

Heimasíða verkefnisins.
MMII er eitt af þeim Evrópuverkefnum sem Jafnréttisstofa er aðili að.