Ný heimasíða um mansal

Samstarfshópur norrænna og baltneskra samtaka sem vinna gegn mansali hefur opnað heimasíðu. Síðan er hugsuð sem vettvangur til að nálgast upplýsinga um mansal og til þess að efla tengsl í baráttunni gegn mansali.


Verkefninu er stýrt af European Women’s Lobbyen hluti af því hefur verið að koma á fót samstarfsvettvangi í hverju landi en í þeim hópum eiga sæti bæði opinberir aðila og félagasamtök. Nánar má lesa um verkefnið, lög, reglugerðir ásamt ólíkum viðbragsáætlunum og úrræðum sem til eru í þátttökulöndunum á heimasíðunni.

Hlekkur á heimasíðuna.