Ný Jafnrétta komin út

Annað tölublað Jafnréttu, fréttablað um jafnréttismál, er komið út. Efni blaðsins að þessu sinni er: Kynning á niðurstöðum verkefnis um launajafnrétti á Norðurlöndunum, Leiðbeiningar vegna launakannana og Kynlegur skóli ? vel heppnuð ráðstefna.  
Jafnrétta 2. tbl. 1. árg. maí 2006

Framvegis verða eldri Jafnréttur aðgengilegar undir liðnumLesefni.