Ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og um stjórnsýslu jafnréttismála

Alþingi hefur samþykkt tvenn ný lög sem leysa af hólmi lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.

Nýju lögin eru:

Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020  og

Lög um um stjórnsýslu jafnréttismála nr. 151/2020.

 

Nú stendur yfir vinna við uppfærslu á vefsíðu Jafnréttisstofu vegna þessara lagabreytinga.