Nýjar skýrslur á netinu

Nokkrar nýjar skýrslur um jafnréttismál eru komnar á netið. Þetta eru skýrslur frá jafnréttisráðuneytunum í Svíþjóð og á Írlandi. Tenglar eru aðgengilegir frá síðunni útgáfa annarra.