Nýtt NIKK-tímarit komið út

Þema blaðsins er New Perceptions of Gender and Reproduction.
NIKK er skammstöfun fyrir norrænu stofnunina um kvennafræði og kynja rannsóknir. En það gefur út 3 tímarit á ári, tvö á skandínavísku og eitt á ensku. Blaðið er hægt að fá sent heim frítt í áskrift eða lesa á netinu. Nýjasta heftið er aðgengilegt hér. Lesa má nánar um rannsóknir og útgáfur NIKK á heimasíðu þeirra.