Opið hús á Jafnréttisstofu 19. júní

Jafnréttisstofa býður gestum og gangandi í opið hús þann 19. júní n.k. kl. 13-15.
Í boði verða veitingar. Allir velkomnir í spjall.

Komið og fáið nýútgefin gátlista Jafnréttisstofu og forsætisráðuneytisins Gætum jafnréttis, sem er ætlaður fyrir þá sem eru að vinna að stefnumótun.

Jafnréttisstofa er staðsett að Borgum við Norðurslóð, á annarri hæð.

með kveðju, starfsfólk Jafnréttisstofu.