Öskudagur

Það hefur verið líf og fjör hjá okkur á Jafnréttisstofu í morgun. Fjöldi krakka hefur komið og sungið fyrir okkur og fengið sælgæti að launum.
Krakkarnir hafa sungið afskaplega vel og verið fallegum búningum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Rúnar Ingi, Arnar Geir, Kári og Bjarni

Laufey, Sigrún og Heiða Ragney