Öskudagur á Jafnréttisstofu

Í dag er öskudagur og gestir Jafnréttisstofu þennan miðvikudagsmorgun hafa því verið óvenju skrautlegir.

Hóparnir voru augljóslega búnir að æfa söngvana vel og það mátti líka sjá að metnaður í búningagerð er mikill. 

Starfsfólk jafnréttisstofu þakkar öllum sem lögðu leið sína til okkar og látum hér fylgja nokkrar myndir.