Réttindi barna við skilnað

Félag um foreldrajafnrétti stendur fyrir ráðstefnunni Réttindi barna við skilnað á feðradaginn, sunnudaginn 11. nóvember kl. 16.

RÁÐSTEFNA

RÉTTINDI BARNA VIÐ SKILNAÐ

Feðradaginn þann 11. nóvember 2007 kl. 16:00 í sal F&G HILTON HÓTEL NORDICA REYKJAVÍK

 


Dagskrá:

Setning: Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Lúðvík Börkur Jónsson. Áherslur og stefnumál.

Ávarp:

Ólafur Ragnar Grímsson forseti.

Barnið í nútímafjölskyldunni:

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra.

Réttur barna til beggja foreldra – þarf einhverju að breyta?

Dögg Pálsdóttir hrl. & varaþingmaður

 

Kaffihlé

 

Miðast tryggingar barna eingöngu við lögheimili þeirra?

Ásgeir Ingvi Jónsson, bæjarfulltrúi & stjórnarmaður.

Börn og skilnaður:

Sr. Þórhallur Heimisson.

Að vera, eða vera ekki pabbi:

Jón Gnarr.

Samantekt:

Guðmundur Steingrímsson, aðst.m.borgarstj. & varaþingm.

Ráðstefnuslit: Um kl18:00.

www.foreldrajafnretti.is

Allir velkomnir

Samstarfsaðilar: Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg,
Velferðarsjóður barna, Jafnréttisstofa, Barnaverndarstofa