STERK gegn mansali

STERK gegn mansali eru forvarnarsamtök sem vinna að því að draga úr eftirspurn eftir vændi og mansali á Íslandi með því að fræða almenning og unga karla um raunverulegt eðli vændis og vændiskaupa. Samtökin voru stofnuð þann 8. mars á þessu ári og bjóð nú upp á fræðslu og fyrirlestra fyrir hópa. Nánari upplýsingar um STERK má finna hér.

Kynningu á fræðslunni sem STERK standa fyrir má finna hér.