Þjónusta Stígamóta

Inga Vildís Bjarnadóttir kynnir meistaraverkefnið sitt í félagsráðgjöf sem fjallar um þjónustu Stígamóta kl. 12 þann 10.febrúar.Inga Vildís mældi kvíða, streitu og þunglyndi ásamt sjálfsvirðingu hjá tveimur hópum. Annarsvegar hjá fólki fyrir fyrsta viðtal og hins vegar hjá fólki eftir a.m.k. fjögur viðtöl.

Allir velkomnir.