Til hamingju með daginn

Jafnréttisstofa verður lokuð frá hádegi föstudaginn 19. júní, í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Jafnréttisstofa hvetur landsmenn alla til að halda daginn hátíðlegan og minnir á að viðburðir eru skipulagðir víða um land í dag. 

Yfirlit viðburða má finna hér