Yfirlit um jafnréttismál á ensku

Jafnréttisstofa hefur nú gefið út nýtt yfirlit um jafnréttismál á ensku. Útgáfan inniheldur upplýsingar um stöðu jafnréttismála, tengsl málaflokksins við stjórnsýslu og rannsóknir ásamt umfjöllun um þá fjölmörgu aðila sem vinna að kynjajafnrétti á Íslandi. 

Útgáfan er kaflaskipt til að einfalda framsetningu og veita gleggri yfirsýn. Á mörgum stöðum er vísað í lesefni, rannsóknir og heimsíður viðeigandi stofnana og samtaka. 

Skjalið er aðgengilegt á pdf-formi HÉR