- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Jafnréttisstofa boðar til ráðstefnu í tilefni af 25 ára afmæli þann 15. september 2025, kl. 13:00-16:00 í Hofi Akureyri. 
OPNUNARÁVARP
ERINDI
JAFNRÉTTI Í NÝJU LJÓSI: KYNBUNDIÐ OFBELDI Á TÍMUM STAFVÆÐINGAR OG GERVIGREINDAR
Pallborð og umræður um stafrænt ofbeldi
Stjórnandi pallborðs: Hjalti Ómar Ágústsson
LOKAÁVARP
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra
Léttar veitingar og samvera að ráðstefnu lokinni.
Öll velkomin.