Jafnréttisstofa 25 ára - afmælisráðstefna

JAFNRÉTTISBARÁTTA Á TÍMAMÓTUM: Er þetta ekki komið?

Jafnréttisstofa boðar til ráðstefnu í tilefni af 25 ára afmæli þann 15. september 2025, kl. 13:00-16:00 í Hofi Akureyri.

Skráning hér

OPNUNARÁVARP

  • Martha Lilja Olsen, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu

ERINDI

  • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ferðalag kvenna frá jaðrinum inn að miðju. Áskoranir og árangur.

JAFNRÉTTI Í NÝJU LJÓSI: KYNBUNDIÐ OFBELDI Á TÍMUM STAFVÆÐINGAR OG GERVIGREINDAR

Pallborð og umræður um stafrænt ofbeldi

  • Drífa Snædal, talskona Stígamóta
  • Jón Ingvi Ingimundarson, verkefnastjóri hjá Jafnréttisstofu
  • París Anna Bergmann, menntaskólanemi og aktívisti
  • Rannveig S. Sigurvinsdóttir, dósent við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra

Stjórnandi pallborðs: Hjalti Ómar Ágústsson

LOKAÁVARP

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra

Léttar veitingar og samvera að ráðstefnu lokinni.

Öll velkomin.