- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Fræðsluefni tengt lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018.
Jafnréttisstofa safnar saman fræðsluefni sem hagsmunasamtök, stéttarfélög og aðrir sem hagsmuna hafa að gæta hafa tekið saman og tengist efni laganna um jafna meðferð á vinnumarkaði með beinum eða óbeinum hætti. Síðan er í vinnslu og verður meira efni bætt inn jafnóðum og það berst.
ASÍ - Alþýðusamband Íslands
Jafnrétti á vinnumarkaði - Vinnuréttarvefur ASÍ, þar er m.a. að finna dóma og reglur.
Jöfn meðferð á vinnumarkaði - glærur
Hverju breytir samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks? - glærur
BSRB
Fjölmenningarsetur
Fyrstu skrefin - bæklingur fyrir innflytjendur. Vakin er athygli á því að eftir að bæklingurinn var gefinn út hafa verið samþykkt tvenn lög um jafna meðferð, annars vegar á vinnumarkaði og hins vegar óháð kynþætti og þjóðernisuppruna.
Kvenréttindafélag Íslands
Grunnkúrs í kvenréttindum - Rafrænn kennsluvefur í kvenréttindum, byggður á Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Pekingsáttmálanum, ætlaður til kennslu á framhaldsskólastigi.
Jafnréttisbaráttan: Kennsluefni fyrir eldri nemendur í grunnskóla - Rafrænn kennsluvefur í jafnréttisfræðum, ætlaður fyrir kennara á grunnskólastigi.
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Bann við mismunun - handbók
Jafnrétti og bann við mismunun - Námskeið fyrir frjáls félagasamtök og stéttarfélög (2012)
Mismununartilskipanir ESB - glærur
Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar / Samtökin '78
Hvað er hinsegin? / What is queer? - Upplýsingabæklingur frá Reykjavíkurborg og Samtökunum '78
Samtök atvinnulífsins
Þroskahjálp