Vel heppnuð ráðstefna

Jafnréttisstofa hélt vel heppnaða ráðstefnu um kynjasamþættingu í opinberri stjórnsýslu í síðustu viku. Nú hefur stofan tekið saman erindin og eru glærurnar aðgengilegar hér á heimasíðunni. 

Gender mainstreaming in Finland - Good practices, experiences and lessons learned.
Reetta Siukola

Samþætting kynjasjónarmiða hjá Byggðastofnun
    Aðalsteinn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Byggðastofnunar

Samþætting, já... Hvernig? Og hvað svo?
 Sigríður Indriðadóttir, starfsmannastjóri Mosfellsbæjar

Er góð stefna framkvæmanleg? Framkvæmd jafnréttisstefnu í þróunarsamvinnu
Þórdís Sigurðardóttir, staðgengill framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands

Allskonar kynjasamþætting
Halldóra Gunnarsdóttir, sérfræðingur á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og Kristín Ólafsdóttir, verkefnisstjóri kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar hjá Reykjavíkurborg