Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Bergljót Þrastardóttir
Í umræðunni

Geta pabbar ekki grátið?

Jafnréttisstofa hefur í samstarfi við jafnréttisstofnanir í Eistlandi og Litháen unnið að verkefninu „Break“ um afnám kynjaðra staðalmynda sem eru heftandi fyrir marga og leiða m.a. til einsleitni í náms- og starfsvali. Afrakstur verkefnisins, verður kynntur á málþingi á Akureyri miðvikudaginn 9. maí og eru skólastjórnendur, kennarar, námsráðgjafar og forvarna- og félagsmálaráðgjafar sérstaklega hvattir til að mæta. Markmið jafnréttislaga er að koma á og viðhalda jafnrétti og jöfnum t...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN

  • For the last decade Iceland has been internationally recognized for being one of the most gender equal countries in the world. But does this mean that there are no challenges in Iceland when it comes to full gender equality? The answer is of course, no. In all sectors of society, there is still work to be done to reach the goal of gender equality, especially when it comes to violence against women. In recent years the numbers of domestic violence cases reported to the police have been on the rise. The reason is not because violence against women has increased, the reason is increased awareness and a whole new way of systematically dealing with gender based violence.
    29.08.2019
  • Jafnréttisstofa í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Garðabæ boðar til landsfundar um jafnréttismál sveitarfélaga dagana 4.-5. september 2019. Skyldur sveitarfélaga þegar kemur að jafnréttismálum eru miklar og snerta sveitarfélögin sem stjórnvald, vinnuveitendur og veitendur þjónustu. Landsfundurinn er því kjörinn vettvangur fyrir m.a. sveitarstjórnarfólk, fulltrúa í nefndum sem fara með jafnréttismál og starfsfólk sem hefur með málaflokkinn að gera til að hittast, fræðast og deila reynslu. Í ár er gert ráð fyrir að hefja fund miðvikudaginn 4. september kl. 13 og ljúka honum kl. 15 fimmtudaginn 5. september. Fyrri dagurinn verður í formi vinnustofa en sá síðari í hefðbundnara málþingsformi.
    03.09.2019