Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Bergljót Þrastardóttir
Grein vikunnar

Geta pabbar ekki grátið?

Jafnréttisstofa hefur í samstarfi við jafnréttisstofnanir í Eistlandi og Litháen unnið að verkefninu „Break“ um afnám kynjaðra staðalmynda sem eru heftandi fyrir marga og leiða m.a. til einsleitni í náms- og starfsvali. Afrakstur verkefnisins, verður kynntur á málþingi á Akureyri miðvikudaginn 9. maí og eru skólastjórnendur, kennarar, námsráðgjafar og forvarna- og félagsmálaráðgjafar sérstaklega hvattir til að mæta. Markmið jafnréttislaga er að koma á og viðhalda jafnrétti og jöfnum t...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN

  • Fræðimönnum á sviði femínisma og kynjafræði er boðið að taka þátt í annarri ráðstefnu NORA um kynjarannsóknir. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að hinni ríku hefð í femínískum rannsóknum á Norðurlöndum; að taka þátt í þverfræðilegu starfi og leggja af mörkum til þekkingarframleiðslu sem miðar að því að blanda sér málefni samtímans. Ráðstefnana er haldin í samstarfi NORA, RIKK ?rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum og EDDU ? Rannsóknasetri við Háskóla Íslands.
    21.05.2019