Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, 2.gr.

Hlutverk Jafnréttisstofu er að stuðla að því að markmið laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla náist ásamt því að hafa eftirlit með framkvæmd laganna

Katrín Björg Ríkarðsdóttir
Grein vikunnar

Hvers vegna hefur Jafnréttisstofa áhuga á íþróttafélögum?

„Íþróttakonur segja frá áreitni, mismunun og nauðgunum og krefjast breytinga“ var yfirskrift fréttar sem birtist í íslenskum fjölmiðli snemma árs. Þetta var því miður ekki eina fréttin af þessum toga sem skall á landsmönnum í kjölfar #metoo byltingarinnar. Fjöldi íþróttakvenna steig fram og vitnaði um óþolandi aðstæður og ástand og kröfðust þess að konur og stúlkur gætu stundað íþróttir í öruggu umhverfi. Jafnréttisstofa heyrir undir ráðherra velferðar- og jafnréttismála og hefur efti...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN