Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, 2.gr.

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Tryggvi Hallgrímsson
Grein vikunnar

Ábyrgt jafnréttisstarf

Samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 ber fyrirtækjum og stofnunum, þar sem starfa fleiri en 25 starfsmenn, að setja sér jafnréttisáætlun. Áætlanirnar eru samþykktir skipulagsheilda um vinnu og markmið, sem hafa jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla að leiðarljósi. Jafnréttisáætlanirnar eru jafnframt viðurkenning atvinnurekenda á að nauðsynlegt sé að framkvæma sérstakar aðgerðir til að raunverulegt jafnrétti og jafnstaða kvenna og karla náist. Í jafnrét...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN