Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Arnfríður Aðalsteinsdóttir
Grein vikunnar

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál

Sveitarfélag þar sem markvisst er unnið að jafnrétti kynjanna er réttlátara samfélag fyrir íbúana og eftirsóknarverðara fyrir alla. Mikilvægt verkfæri í þeirri vinnu er jafnréttisáætlun með skýrum markmiðum og tímasettri aðgerðaáætlun þar sem ábyrgð og eftirfylgni er tryggð. Vegna nálægðar við íbúana er sveitarstjórnarstigið í lykilstöðu til að vinna að jafnrétti á öllum sviðum samfélagsins, hvort heldur sem stjórnvald, vinnuveitandi eða þjónustuveitandi. Sveitarfélög sem s...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN

  • Fræðimönnum á sviði femínisma og kynjafræði er boðið að taka þátt í annarri ráðstefnu NORA um kynjarannsóknir. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að hinni ríku hefð í femínískum rannsóknum á Norðurlöndum; að taka þátt í þverfræðilegu starfi og leggja af mörkum til þekkingarframleiðslu sem miðar að því að blanda sér málefni samtímans. Ráðstefnana er haldin í samstarfi NORA, RIKK ?rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum og EDDU ? Rannsóknasetri við Háskóla Íslands.
    21.05.2019