Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir
19.06.2020
Í umræðunni

Er enn þörf fyrir jafnréttisbaráttuna?

Þann 19. júní 1915 fengu íslenskar konur 40 ára og eldri langþráðan kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Síðan þá hefur 19. júní verið þekktur sem Kvenréttindadagur okkar Íslendinga. Í dag þykir barátta kvenna til kosningaréttar frekar sjálfsögð, við gleymum oft að þótt hún líti út fyrir að vera sjálfsögð í dag þá var hún það alls ekki árið 1915. Árið 1894 var Hið íslenska kvenfélag stofnað og árið 1895 söfnuðu þær konur sem stóðu á bak við félagið 2000 undirskriftum til að skora á Alþingi...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN