Fréttir

Katrín Björg Ríkarðsdóttir
14.09.2021
Í umræðunni

Jafnrétti á vinnumarkaði

Íslensk jafnréttislöggjöf er vinnumarkaðsmiðuð að miklu leyti og eru ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020 ekki frábrugðin eldri jafnréttislögum að því leyti. Markmið laganna er að koma í veg fyrir mismunun á grundvelli kyns og viðhalda jafnrétti og jöfnum tækifærum kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Þessu markmiði skal m.a. ná með því að vinna gegn launamisrétti og annarri mismunun á grundvelli kyns á vinnumarkaði, m.a. með því að fyrirtæki og stofnanir uppfylli skily...
Lesa meira

Viðburðir á næstunni