Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Katrín Björg Ríkarðsdóttir
Í umræðunni

Mega fyrirtæki vinna að kynjajafnrétti?

Markmið þeirra laga sem í daglegu tali eru kölluð jafnréttislög og fjalla um jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla er að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Þrátt fyrir það eru lögin mjög vinnumarkaðsmiðuð og gera þær kröfur til atvinnurekenda og stéttarfélaga að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Í takti við þá áherslu bera fyrirtæki og stofnanir þar sem starfa 25 starfsmenn eða fleiri að jafnaði á ársgrundvelli ríkar skyldur fram yfir a...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN