Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, 2.gr.

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Hjalti Ómar Ágústsson
Grein vikunnar

Kynjað náms- og starfsval

Þann 14. nóvember sl. birti Menntamálastofnun niðurstöður samantektar á tölfræði starfsnáms á Íslandi. Niðurstöðurnar sýndu að hlutfall ungs fólks sem velur starfsnám er einungis lægra í Litháen og Írlandi af Evrópuríkjunum 27 innan OECD. Ennfremur sýna niðurstöðurnar að hlutfall kvenna í starfsnámi er næstlægst á Íslandi af löndunum 27 og kynjamunurinn var næstmestur hér á l...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN