Úr jafnréttislögum:

Kynjasamþætting: Að skipuleggja, bæta, þróa og leggja mat á stefnumótunarferli þannig að sjónarhorn kynjajafnréttis sé á öllum sviðum fléttað inn í stefnumótun og ákvarðanir þeirra sem alla jafna taka þátt í stefnumótun í samfélaginu

Norræna ráðherranefndin
28.11.2019
Í umræðunni

Eyrnamerkt feðraorlof öflug leið til að breyta venjum

90 prósent feðra á Norðurlöndum vilja taka ríkan þátt í umönnun barna sinna. Þeir telja þó ekki að aðrir karlar séu því samþykkir. Þetta er meðal niðurstaðna úr skýrslunni State of Nordic Fathers sem kemur út í dag. Meðal þess sem reynt er að svara í skýrslunni er hvers vegna feður á Norðurlöndum taka einungis á bilinu 10 og 30 prósent af öllu fæðingarorlofi. Niðurstöðurnar byggja á svörum frá 7500 körlum og konum frá öllum Norðurlöndunum. Spurningarnar sneru ...
Lesa meira

Jafnréttisdagatal - í samstarfi við GenderKalenderN