Computer Says No: Experiences and Narratives of University Students with a Foreign Background

The projects Student Refugees and Sprettur will be introduced and their collaboration explained. Sigríður (she) and Sabrina (she) from Student Refugees Iceland and Sprettur, accompanied by Marcello Milanezi (he), Juan José Colorado Valencia (he) and Karolina Monika Figlarska (she), will take part in a panel discussion about their experience as university students with an international background in Iceland. The event will take place in Litla torg and streamed online. The topics will be linked to the challenges they have faced in their university experience. Following those topics, possible solutions will be discussed concerning inclusive teaching methods and interactions from teachers and other students. Key concepts discussed in this event are inclusivity, cultural sensitivity and microaggressions that students with an international background experience in their studies.
Participants can contribute good advice for teachers to create a university society that genuinely fulfills the needs of all its students.
The event will be in English and will be both onsite at Litla Torg in the University of Iceland and online.
_________________
Verkefnin Student Refugees Iceland og Sprettur verða stuttlega kynnt og samstarf þeirra skýrt. Sigríður (hún) og Sabrina (hún) frá Student Refugees Iceland og Sprett, ásamt Marcello Milanezi (hann), Juan José Colorado Valencia (hann) and Karolina Monika Figlarska (hún) munu sitja í pallborði og ræða reynslu sína og upplifun af námi á Íslandi. Pallborðsumræðan verður á Litla torg og einnig streymt á facebook.
Umræðuefnin eru þær áskoranir sem viðmælendur hafa upplifað á skólagöngu sinni. Eins verða ræddar lausnir varðandi inngildandi kennsluhætti og viðmót bæði kennara og samnemenda. Lykilhugtök sem lögð eru til grundvallar á þessum viðburði varða inngildingu, menningarnæmi og öráreiti sem nemendur með erlendan bakgrunn upplifa í námi sínu. Kallað verður eftir góðum ráðum til kennara frá þátttakendum til þess að skapa háskólasamfélag sem raunverulega mætir þörfum allra nemenda sinna.
Viðburður verður á ensku. Hann verður bæði á staðnum í Litla torgi HÍ og í streymi.