Jafnlaunastaðfesting - námskeið fyrir umsækjendur

Námskeið: Jafnlaunastaðfesting - námskeið fyrir umsækjendur.
Staðsetning: Teams (hlekkur sendur skráðum þátttakendum).
Markhópur: Starfsfólk og stjórnendur sem vinna að umsókn um jafnlaunastaðfestingu.
Verð: Frítt.
Leiðbeinendur: Sérfræðingar Jafnréttisstofu
Skráning: hér.

Námskeiðslýsing: Yfirferð á grunnatriðum til að uppfylla skilyrði þess að öðlast jafnlaunastaðfestingu. Farið er yfir kröfur um gagnaskil, innihald gagnanna og mat Jafnréttisstofu á gögnunum. Sérstök áhersla er lögð á starfaflokkun og launagreiningu. Í lokin gefst þátttakendum tækifæri til að koma með spurningar til leiðbeinanda.

Forkrafa: Þátttakendur þurfa að hafa horft á fræðslumyndbönd um jafnlaunastaðfestingu.