Frumvarp til jafnréttislaga

Í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá því að jafnréttislög tóku gildi skipaði félagsmálaráðherra sumarið 2006 þverpólitíska nefnd til að endurskoða efni laga nr. 96/2000 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Nefndin hefur lokið störfum og skilað lagafrumvarpi sem er ætlað að stuðla frekar að jafnrétti kynjanna.