Fréttir

Landsfundur ályktar um jafnréttismál

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga var haldinn í Fjarðabyggð 4.-5. júní 2007. Á fundinum voru flutt mörg fróðleg erindi um stöðu jafnréttismála og urðu líflegar umræður á meðan á fundinum stóð. Í lok fundarins voru nokkrar ályktanir samþykktar.

Eru þau með jafnrétti í farteskinu?

Andrea Hjálmsdóttir kynnir lokaverkefni sitt um viðhorf unglinga til jafnréttis kynjanna í AkureyrarAkademíunni.

Rosy Weiss á Íslandi

Rosy Weiss, forseti alþjóðlegu baráttusamtakanna: International Alliance of Women (IAW), mun vera á Íslandi í tengslum við ráðstefnu sem Kvenréttindafélag Íslands heldur í Reykjavík og á Akureyri.