Fréttir

Jafnréttisstofa minnir á Jafnréttisþing föstudaginn 4. febrúar

Jafnréttisþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis. Skráning fer fram á vef Velferðarráðuneytisins en skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 2. febrúar.

Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni – góðverk án vandkvæða?

Mikið hefur verið fjallað um staðgöngumæðrun í fjölmiðlum og víðar undanfarnar vikur. Á Jafnréttistorgi í Háskólanum á Akureyri, miðvikudaginn 2. febrúar kl. 12:00, munu Sigurður Kristinsson, siðfræðingur og forseti hug- og félagsvísindasviðs HA og Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, ræða nokkur álitaefni tengd staðgöngumæðrun.