Fréttir

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn á Akureyri dagana 6.-7. maí nk.

Lifandi landbúnaður í heimsókn á Jafnréttisstofu

Konur sem starfa í Lifandi landbúnaði heimsóttu Jafnréttisstofu á föstudag. Fengu þær kynningu á starfsemi stofunnar og ræddu jafnréttismál við starfsfólk.

Málþing á vegum Félagsfræðingafélags Íslands

Vakin er athygli á því að fimmtudaginn 28. apríl nk. heldur Félagsfræðingafélag Íslands morgunverðarfund þar sem þrír félagsvísindamenn kynna nýjar rannsóknir sínar um málefni fjölskyldunnar.

Karlar, fjölskylda og atvinna

Jafnréttisráðherra Danmerkur og Norræna ráðherranefndin bjóða til ráðstefnu um ofangreint efni.

Ráðstefna á Bifröst: Tengslanet II

Dagskrá ráðstefnunnar VÖLD TIL KVENNA - Fjármál - Fjölskyldur - Frami; sem verður haldin dagana 26. og 27. maí 2005, er komin á heimasíðu Bifrastar.

Umfjöllun um Peking+10 fund Sameinuðu þjóðanna

Í nýjasta hefti Stiklna (pdf), vefrits utanríkisráðuneytisins, er fjallað um nýliðinn fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í New York í mars.

Yfirlit yfir norrænt jafnréttissamstarf 2004

Skýrsla Íslands yfir starf að jafnréttismálum á norrænum vettvangi á formennskuári Íslands er nú aðgengileg á vefnum.

Viðburðir í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna

8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í því tilefni verða ýmsir viðburðir á dagskrá hér á landi og erlendis. Jafnréttisstofa er einn margra aðila sem standa að hádegisverðarfundi á Grand Hóteli í Reykjavík frá 12-13:15.

Ný vefsíða Evrópuverkefnisins

Nú hefur verið opnuð vefsíða SMS-verkefnisins, sem Jafnréttisstofa leiðir.

Dagbækur frá Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Nú stendur yfir fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er að þessu sinni tileinkaður tíu ára afmæli Peking-fundarins, og er með stærra sniði.